Kæru kattavinir! Hvernig væri að hjálpa okkur að hjálpa enn fleiri kisum og ganga í félagið? Á þess vegum vinna auk okkar frábæra starfsfólks í Kattholti, ómissandi sjálboðaliðar ásamt stjórnarmönnum. Öll látum við okkur varða velferð katta alla daga, árið um kring.
Gjalddagi félagsgjalds f. 2019 er 1. maí og er enn það sama, aðeins kr. 3.000
Verið hjartanlega velkomin í hópinn!