Kisu jógað síðastliðinn laugardag heppnaðist vel og kisur og menn ánægð með daginn.
Takk fyrir stuðninginn allir sem komu og tóku þátt, ekki síst jóga kennarinn hún Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir, en hún gaf Kattholti alla vinnuna sína og erum við henni afar þakklát.