Sumarbasar

12 Apr, 2019

Kæru velunnarar Kattholts.
Venju samkvæmt hefði páskabasar félagsins átt að fara fram fljótlega, en ákveðið hefur verið halda sumarbasar í staðinn, 1.júní nk. Það verður því enginn páskabasar í ár. Hlökkum til að sjá ykkur í júní!