Fréttir & greinar
Kveðja frá Arkarholti.
Elsku Sigríður. Ég sendi hér myndir af elskunum okkar fjórum frá Arkarholti í Mosfelssveit. Hrafnhildur Björt, Einir, Guðmundur og kisurnar...
Márus sendir kveðju og þakklæti frá Akranesi.
Sigríður í Kattholti og þið öll hin. Sendi ykkur smá póst til að láta ykkur vita að mér líður vel og er ánægður á nýja heimilinu mínu. ...
Er ég ekki sæt.
Kæru vinir. Ég fann þessa fallegu mynd á netinu og fannst tilvalið að setja hana inn . Gaman er að sjá hvað kisan er undrandi á svipinn....
Ófeigur er duglegur strákur.
Skýrslan um kettlinginn. 10 daga kettlingur fannst 18. ágúst, út í garði í Árbænum í Reykjavík. Hann var mjög kaldur. Kom í Kattholt...
Ungur högni kveður eftir mikil veikindi.
Skýrslan um kisuna. Svartur og hvítur 6 mánaða högni fannst við Svarthamra í Reykjavík. Kom í Kattholt 2. september sl. Hann er...
Bluesky og fjölskylda senda hlýjar kveðjur í Kattholt.
Í marga mánuði var ég búin að horfa á eina kisu hjá ykkur sem vantaði heimili. Það var eitthvað við þessa mynd, þennan kött sem heillaði mig....
Kveðja frá Kristínu.
Svenska Djurskyddsföreningen.htm Sæl verið þið í Kattholti. Ég fór að skoða slóðir varðandi dýravernd og dýraathvörf í Svíþjóð. Eitt sem virðist...
Pepe í fangi eiganda síns eftir langan aðskilnað.
Myndin sýnir Pepe í fangi eiganda síns eftir 2 ár og sex mánuði. Hann tapaðist úr pössun 24. mars 2005. Pepe var búinn að vera í...
Mía frá Kattholti þakkar fyrir sig.
Góðan daginn Sigríður og allt starfsfólk Kattholts. Nú eru liðnar nokkrar vikur síðan ég fékk ljúflingskisuna mína hjá ykkur. Aðlögunartíminn...
Ljúfur högni frá Kattholti fannst vegalaus á Laugarvatni
Gulbröndóttur og hvítur högni fannst við sumarhúsabyggð á Laugarvatni. Hann kom í Kattholt 22. september sl. Hann er eyrnamerktur...
Lítill högni lenti í hrakningum í Reykjavík.
Skýrslan um litla dýrið: Hvítur högni fannst við Sæbraut í Reykjavík. Kom í Kattholt 20. mars sl. Hann er með rauða hálsól,...
Grettir er ánægður á Hótelinu.
Grettir dvelur á Hótel Kattholti meðan eigendur hans bregða sér af bæ. Hann fór á nýtt heimili frá Kattholti í ágúst 2005. Hann býr við mikla...
Kveðja frá Kúra og fjölskyldu.
Sæl öll í Kattholti. Ég vil þakka kærlega fyrir þennan yndislega kettling hann Kúra. Honum líður mjög vel og virðist...
Bjartur er hamingjusamur í Kattholti.
Hér er Bjartur sem er arftaki Emils í Kattholti. Hann fannst eins og margir aðrir kettir vegalaus í Mosfellsbæ 10. nóvember 2004. ...
Gamall högni vill komast heim.
Elskuleg fjölskylda sem býr við Njörvasundi í Reykjavík kom í Kattholt 13. september með gamlan högna sem þau höfðu fundið. Við skoðun...
Fjölskylda Tuma, Fróða Lilla og Körmu þakka fyrir sig.
Sæl Sigríður og Kattholtskonur. Ég vil senda þér smá bréf um hann Fróða sem við fengum í Kattholti í enda maí. Hann var skilinn...
Miskunnarleysi mannskepnunnar .
Tveir 6 mánaða högnar fundust í pappakassa við ruslatunnu bak við Kattholt. Trúlega eru þeir bræður. Þeir eru yndislega fallegir og...
Gamall og lasburða högni kom í Kattholt. Eigandi kisunnar er fundinn.
Gulbröndóttur og hvítur högni fannst við Spöngina í Grafarvogi í Reykjavík. Hann er eyrnamerktur,eigandi hans er ófundinn. Ég tel að...
Bræðurnir fara saman inn á nýtt heimili 5. október.
þið sem farið inn á Kattholt.is. Ég heiti Júpiter og er l árs gamall högni. Mamma mín er flutt til Færeyja og mátti ekki taka...
Branda leitar að nýju heimili.
Skýrslan um kisuna segir: Bröndótt og hvít loðin læða kom í Kattholt 9. júní 2007. Ómerkt. Hún eignaðist 4 kettlinga eftir að hún kom í...
Neró kveður og þakkar fyrir sig.
Neró í fangi nýs eiganda. Gleðidagur í Kattholti er okkur tókst að finna góðan eiganda fyrir vin okkar. Við þökkum Neró...
Moli og fjölskylda senda þakklæti til Kattholts.
Sæl Takk aftur fyrir þennan yndislega kött, hann fékk nafnið Moli og líður held ég alveg bærilega, enn þá kvefaður en borðar og er einstaklega...
Kattholti berast hlýjar kveðjur.
Kæru kattarvinir. Ég lenti í þeirri sorglegu reynslu nú í Ágúst að tapa honum Móra mínum og auglýsti eftir honum á vef Kattholts. Þar gat ég...
Rómeó er ekki sóttur í Kattholt.
Hvítur og svartur högni fannst í Heiðmörk. Kom í Kattholt 14. ágúst sl. Hann heitir Romeó, örmerktur 35209810001391. Hann er skráður...
Skemmtilegur högni gistir Kattholt.
Bjartur gistir á Hótel Kattholti með eigendur hans eru í sumarfríi. Hann er af Sphynx tegund og er hárlaus. Hann er oft baðaður...
Freki er á batavegi.
SælÉg vildi bara láta vita með hann Freka litla sem fannst við Fornhaga í Reykjavík . Hann virðist hafa stokkið út um gluggann hjá okkur um nóttina....
Dýravinir tóku mig inn í nótt og gáfu mér að borða.
Svartur og hvítur 6 mánaða högni fannst við Svarthamra í Reykjavík. Kom í Kattholt 2. september sl. Skýrslan um hann segir. Hann er þreyttur,...
Sandgerði Kisa í vanda.
Sandgerði - Fundin. Sæl . Undanfarna viku hefur ómerkt læða komið inn til mín . Ég er búin að setja á hana ól með skilaboð...
Kisumóðir með afkvæmi sitt.
Kæru vinir. Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd af læðu með afkvæmi sitt í fanginu. Hvílík fegurð. Eftir langa og erfiða viku er gott að...
Kveðja frá dýravini.
Blessuð og sæl Sigríður. Mig langar enn og aftur að leggja orð í belg varðandi illa meðferð á kisum hér. Auðvitað er það hárrétt hjá þér að Kattholt...
Eigandi kisu litlu er búin að heimsækja dýrið sitt á sjúkrabeð.
Bröndóttur 3 mánaða högni fannst slasaður og blautur við Fornhaga í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 29. ágúst sl. Ég fór með hann á...
Falleg bæn.
Bænin mín.Ég lifi varla lengur en 15 ár. Mér líður illa án þín. Hugleiddu það áður en þú tekur mig að þér. Gefðu mér tíma og svigrúm til að skilja...
Nína er komin heim
Sælar Enn sannar sig þetta góða starf sem Kattholt lætur af sér leiða. Húrra fyrir Kattholti. Fagnaðarfundir urðu í dag þegar...
Gullmoli leitar að góðu fólki sem vill taka hann að sér.
2. ágúst fannst ég slasaður við Efstasund í Reykjavík og fluttur á Dýraspítalann í Víðidal. Í ljós kom að ég var bæði...
Kattholt getur ekki bjargað öllum kisum.
Kæru vinir. 50 óskilakisur hafa komið í Kattholt frá 1. ágúst til 22. ágúst. 5 hafa komist heim. Kisurnar eru á öllum aldri, yngstur...
Kattholti færðar Þakkir.
Góðan daginn Mig langaði að senda ykkur línu og þakka ykkur fyrir að gefa fólki kost á því að auglýsa eftir týndum kisum. Ég lenti í því að...
Hvatningarkveðja.
Kæra Sigríður. Var að kíkja við á Kattholtssíðunni sem oftar og sá hugleiðingar þínar þar. Ég skil vel að þér fallist hendur yfir þeirri meðferð sem...
Sumarið hefur verið erfitt í Kattholti.
Kæru vinir. Frá 1. ágúst til 19. ágúst hafa 35 óskilakisur komið í Kattholt. 4 af þeim hafa komist heim til sín. Hvað segir þetta...
Sigríður Heiðberg formaður félagssins skokkaði 3 kílómetra til styktar kisunum í Kattholti.
Kæru vinir. Ég þakka framlag ykkar til styrktar fyrir óskilakisurnar í Kattholti Við erum nokkrir kattavinir sem ætlum að taka þátt...
Dýrin hræðast flugelda.
Eftirfarandi tilkynningu v/flugeldasýningar laugardaginn nk. fyrir hönd Dýraverndarsambands Íslands: Að gefnu tilefni eru eigendur dýra á...
Gleymd kisubörn.
Gulbröndóttur 3 mánaða kisustrákur fannst 2. ágúst við Hverfisgötu í Hafnarfirði. Hann kom í athvarfið 16. ágúst sl ómerktur. ...
Vegalaus í annað sinn.
Svartur og hvítur 4 mánaða kisustrákur fannst ásamt bróður sínum fyrir utan Kattholt 17. apríl . Hann fór inn á nýtt heimili frá Kattholti 25....
Sést ekki kóngasvipurinn á honum.
Þarna er Snúlli litli.. Hann er mjög lítill og mjór meðan við fullvaxinn högna. Þó að hann sé algjört matargat og einn af uppáhaldsréttunum hans eru...
Myndin er tekin á sýningu Kynjakatta.
Benjamín Dúfa húsköttur 5 ára og Sebra Síams Balinese 7 ára voru óskilakisur í Kattholti fyrir mörgum árum og búa við Laufásveg í Reykjavík...
Fallegt framtak.
Árný, Guðný og Þóranna komu og færðu Kattholti peningagjöf. Þær héldu basar til styrktar kisunum í athvarfinu og sýndu með því hlýjan...
Vinur.
Bröndóttur og hvítur högni kom í Kattholt 11. júlí í sumar. Hann var skoðaður hátt og lágt og kom í ljós að hann er eyrnamerktur R3H095 . Í...
Svartur blettur á okkar þjóðfélagi.
Átakanlegt er að horfa á kisurnar okkar sem finnast um alla borgina, ómerktar og vegalausar. Hvernig er komið fyrir okkar þjóð að fara svona...
Slasaður kisustrákur á Dýraspítalanum í Víðidal.
Hvítur og gulbröndóttur 5 mánaða kisustrákur fannst slasaður við Efstasund í Reykjavík. Við skoðun kom í ljós að hann er...
Kattavinir hlaupa fyrir Kattholt
Kæri Kattavinur! Við erum nokkrir kattavinir sem ætlum að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis 18. ágúst. Með því að taka þátt...
Snælda dvelur á Hótel Kattholti 14 ára.
85 kisur gista á Hótel Kattholti meðan eigendur þeirra eru á ferðalagi. Myndin sýnir Snældu en hún fór á nýtt heimili frá Kattholti 1994...