Sandgerði Kisa í vanda.

1 sep, 2007

Sandgerði – Fundin.

 

Sæl . Undanfarna viku hefur ómerkt læða komið inn til mín .

 

Ég er búin að setja á hana ól með skilaboð til eiganda um að hringja í mig, en enginn hefur hringt ég er  hrædd um að þessi kisa sé á villigötum. (týnd) hún er  heimilisköttur því hún er falleg í feldi og holdi.

 

En mér finnst afar sárt að setja hana  út á kvöldin vitandi að  hún á ekki heimili hér í Sandgerði. ég hef gefið henni að borða og drekka .

 

þar sem ég sjálf er með margar kisur er þessi Prinsessa ekki að sætta sig við mínar kisur og kvæsir bara á þær.

 

Svo er annað sem kannski mætti taka fram að þessi kisa er 100 % vön hundum, ég sjálf er með  Sheefer hund  .

 

Endilega kæra Kattholt að koma þessari auglýsingu á síðunna ykkar svo kisan komist heim til sín.

 

Þetta er mjög ljúf kisa.

 

Kveðja Helga

Ásabraut

sími 846-0349