Moli og fjölskylda senda þakklæti til Kattholts.

7 sep, 2007

Sæl

Takk aftur fyrir þennan yndislega kött, hann fékk nafnið Moli og líður held ég alveg bærilega, enn þá kvefaður en borðar og er einstaklega kelinn og góður og eltir okkur um húsið þegar hann er ekki sofandi.

 

Hann var strax öruggur með sig og rólegur.

Kveðjur í Kattholt

Erna Bjarnadóttir