Myndin sýnir Pepe í fangi eiganda síns eftir 2 ár og sex mánuði. Hann tapaðist úr pössun 24. mars 2005.
Pepe var búinn að vera í Kattholti í 3 mánuði með óljóst eyrnamúmer.
Eigandi hans hélt að hann myndi ekki finnast, en fór samt alltaf af og til inn á Kattholt.is.
Atburður sem þessi gefur okkur mikla gleði og segir okkur að Kattholt er komið til að vera.
Til hamingju kæra fjölskylda og Pepe.
Kær kveðja.
Sigríður Heiðberg formaður.