Gulbröndóttur og hvítur högni fannst við sumarhúsabyggð á Laugarvatni.


 


Hann kom í Kattholt 22. september sl. Hann er eyrnamerktur 5R201.


 


Við skoðun á kisunni kom í ljós að hann er frá Kattholti.


 


Hann fór inn á nýtt heimili frá athvarfinu 2. júní 2005. Afhentur geltur og eyrnamerktur.


 


Ég hef reynt að ná í skráðan eiganda, en ekki tekist. Fólkið sem kom með kisuna segir að hún sé  búinn að vera  lengi á flækingi þar um slóðir.


 


 


 


Kær kveðja.


 


Sigríður Heiðberg