Kattholt getur ekki bjargað öllum kisum.

22 ágú, 2007

Kæru vinir.  50 óskilakisur hafa komið í Kattholt frá 1. ágúst til 22. ágúst. 5 hafa komist heim.


Kisurnar eru á öllum aldri, yngstur er tveggja mánaða sá elsti er  10 -12 ára gamall.


Kisurnar koma úr Reykjavík , Kópavogi,   Hafnarfirði,  Mosfellsbæ.


Ástandið er mjög alvarlegt.


Starfsfólkið  er orðið mjög þreytt.


Hvað skal gera?


Kveðja.


Sigríður Heiðberg formaður.