Fréttir & greinar

Jólaopnun í Kattholti

Kattholt verður opið á eftirfarandi tímum yfir jól og áramót 2020: 23.12.2020 - opið frá 9-15 (venjulegur opnunartími) 24.12.2020 - opið frá 9-12...

Fíkja Sól fer í átak <3

Kattholt fékk matargjöf frá Vistor og þökkum við þeim kærlega fyrir að hugsa til okkar! Þar á meðal var megrunarmatur handa einni Fíkju Sól, sem er...

Jólavörur

Jólavörur til styrktar kisunum í Kattholti. Dagatal 2021 og merkimiðar fást á eftirtöldum stöðum: Kattholt, Dýraspítalinn í Víðidal, Gæludýr.is,...

Netverslun Kattholts

Kæru vinir og velunnarar Kattholts! Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður ekki hefðbundinn jólabasar haldinn í ár. Í hans stað verður boðið upp aukið...

Dagatal Kattholts er komið í sölu!

Dagatal Kattholts er nú komið í sölu hér hjá okkur í Kattholti á auglýstum opnunartímum. Lubbi Lubbason prýðir forsíðuna eins og honum einum sæmir,...

Kisi nóvember mánaðar

Skuggi er 5 ára bröndóttur og hvítur fress sem var valinn kisi nóvember mánaðar. Hann er mikill veiðikisi og finnst fátt betra en harðfiskur. Hann...

Lubbi Kattholtskisi fer í göngutúr

Lubbi Lubbason fór í sinn fyrsta göngutúr hér í Kattholti. Hann var mjög skeptískur fyrst, en er að njóta sín í botn. Hægt er að fylgjast með Lubba...

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, miðvikudaginn 9. september 2020 kl. 20:00. Dagskrá:...

Covid-19 kisan hún Móa

Móa litla kom til okkar í Kattholt nokkrum dögum eftir að fyrsta Covid-19 smitið kom upp hérlendis. Hún hafði verið á þvælingi í kringum sveitabæ...

Opnunartími og símatímar í Kattholti

Opið verður alla virka daga milli 9-15 og á laugardögum milli 9-11. ATH! Lokað á sunnudögum frá og með 1. september 2020. Símatímar hefjast einnig...

Varúðarráðstafanir vegna Covid-19

Við viljum benda fólki á tilmæli frá Almannavörnum um mikilvægi smit- og sóttvarna einstaklinga eins og handþvott, spritt, hanska og andlitsgrímur....

Nýr Kattholtskisi

Lubbi Lubbason tók formlega við titlinum "Kattholtskisinn" í gær. Hann tekur titlinum afar alvarlega og er mikið hjálplegur á skrifstofunni eins og...

Fósturheimili óskast í sumar

Óskum eftir fósturheimili fyrir læðu með fimm 3 vikna gamla kettlinga næstu tvo mánuði. Læðan er ljúf en lítil í sér. Hún hugsar afar vel um...

Reykjavíkurmaraþon 2020

Reykjavíkurmaraþon 2020 fer fram laugardaginn 22. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt - Kattavinafélag Íslands....

Kattholt í morgunþætti K100

Rætt var um fyrirhugað kettlingajóga í morgunþætti K100 í dag, fimmtudaginn 11. júní 2020 🙂 https://k100.mbl.is/brot/spila/9367/

Loksins aftur kisujóga 🙂

Biðin er loks á enda og hægt verður að bóka sig í jóga með kettlingum þann 21. júní nk. Hægt er að lesa nánar um atburðinn á facebook síðu...

Aðalfundi frestað

Aðalfundi félagsins sem halda átti nú í maí mánuði verður frestað vegna COVID-19. Skv lögum félagsins á að halda aðalfundinn fyrir 31. maí ár hvert,...

Kisi maí mánaðar!

Brimir er 3 ára konungur sem var valinn kisi maí mánaðar af starfsfólki Kattholts. Hann fannst á vergangi og var ómerktur og ógeltur þegar hann kom...

Gleðilega páska

Við í Kattholti óskum landsmönnum öllum gleðilegra páska ???? Allar kisurnar okkar fengu soðinn fisk í páskamatinn og voru heldur betur sáttar við...

Opnunartími um páskana

Opnunartími í Kattholti um páskana: Skírdagur 9-11 Föstudagurinn langi 9-11 Laugardagur 9-11 Páskadagur 9-11 Annar í páskum 9-11 Einnig er hægt að...

Covid-19 og kettirnir okkar

Fréttin sem birtist í Mannlífi fyrir helgi var villandi. Kattavinafélag Íslands vekur athygli á að kattaeigendur þurfa ekki að hræðast að kettir...

Nadja hin fagra

Nadja hin fagra kom til okkar í ágúst sl. og var svo ættleitt skömmu síðar ???????? Við fengum þessa mynd senda frá nýju eigendunum sem sýnir hversu...

KÍS 44 ára

Þennan dag, 28.febrúar 1976 kom hópur kattavina saman og stofnaði Kattavinafélag Íslands. Tilgangurinn með stofnun félagsins: "að vinna að betri...

Píanó

Munið þið eftir kisu nóvember mánaðar? Píanó fannst úti og hafði verið á flakki í einhverja mánuði áður en hún kom til okkar í Kattholt. Hún var...

Tilkynning vegna óveðurs

ATH! LOKAÐ VEGNA VEÐURS! Kattholt fer að ráðum almannavarna og verður lokað frá 9-12 á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Opið verður frá 12-16....

Áramótakveðja

Kæru kattavinir nær og fjær! Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á...

Áramótaráð

Gamlársdagur og dagarnir í kringum hann, eru köttum og öðrum gæludýrum erfiðir. Margir kettir verða skelfingu lostnir yfir hljóðum, lykt, ljósi og...

Jólasaga Kaspers úr Kattholti

Jólasaga Kattholts Kasper okkar, sem var öldungur Kattholts, orðinn 11 ára gamall og nýgreindur með nýrnaveiki fékk loksins dásamlegt...

Jólabasar í Kattholti

Kattavinafélag Íslands heldur árlegan: JÓLABASAR Í KATTHOLTI 30. nóvember 2019 Kl. 11-16 Stangarhyl 2, 110 Reykjavík Að venju verður margt til sölu...

Óskir netverslun styrkir Kattholt!

Dagana 21. október til 4. nóvember sl. hófst samstarf https://oskir.is netverslunar og Kattholts, en hún Hjördís hjá Óskum var með til sölu frábæra...

Hótel Kattholt

Minnum á að bóka í tíma fyrir jól og áramót á Hótel Kattholti fyrir fjórfætta fjölskyldumeðliminn. Örfá pláss laus! Bókanir fara fram í tölvupósti á...

Kisunammið vinsæla komið aftur!

Vinir okkar hjá Tradex ehf komu færandi hendi með kisunammið vinsæla, en þeir styrkja Kattholt með þessari gjöf og erum við þeim ævinlega þakklát...

Næsta kisu jóga á döfinni

Vegna mikillar eftirspurnar verður næsta kisu jóga næsta laugardag klukkan 13:00! Bókanir fara fram símleiðis í síma 567-2909 eða í tölvupósti á...

Afrakstur Tattoo daga

Eftir fyrstu tattoo daga Kattholts söfnuðust 11.000 krónur! Tattoo listamaðurinn Trine Tompsen er með sérstaka tattoo aðferð og gaf hún alla vinnu...

Kisuvinkonur styrkja Kattholt

Þessar 10 ára stelpur, Magnhildur, Aníta, Alexandra og Guðrún söfnuðu flöskum fyrir Kattholt og söfnuðu alls 7.000 krónum. Þökkum við þeim kærlega...

Kisu Jóga í Kattholti

UPPFÆRT - FULLBÓKAÐ! Pantanir fóru fram úr okkar björtustu vonum og er allt fullbókað! Látum vita með næsta kisu jóga,s em verður mjög fljótlega!...