Þennan dag, 28.febrúar 1976 kom hópur kattavina saman og stofnaði Kattavinafélag Íslands.

Tilgangurinn með stofnun félagsins: “að vinna að betri meðferð katta, standa vörð um að allir kettir njóti þeirrar lögverndar, sem gildandi dýraverndunarlög mæla fyrir um og stuðla að því að allir kettir eigi sér húsaskjól, mat og gott atlæti”.

Grein sem birtist í Æskunni.