Skuggi er 5 ára bröndóttur og hvítur fress sem var valinn kisi nóvember mánaðar. Hann er mikill veiðikisi og finnst fátt betra en harðfiskur. Hann leitar nú að öruggu og traustu framtíðarheimili þar sem hann fengi að leika sér úti.
 
Kisur í heimilisleit eru sýndar eftir hádegi á virkum dögum á fyrirfram bókuðum tíma. Bókun fer fram símleiðis milli kl. 9-12 á virkum dögum.