Lubbi Lubbason fór í sinn fyrsta göngutúr hér í Kattholti.

Hann var mjög skeptískur fyrst, en er að njóta sín í botn.

Hægt er að fylgjast með Lubba og hinum kisunum í Kattholti á Instagram síðu Kattholts “kattholtskisur”.