Við viljum benda fólki á tilmæli frá Almannavörnum um mikilvægi smit- og sóttvarna einstaklinga eins og handþvott, spritt, hanska og andlitsgrímur. Við biðjum gesti okkar einnig að virða 2 metra regluna og sýna öðrum virðingu í hvívetna.

Ekki er hægt að fylgja hótelgestum inn á hótel þessa dagana.

Þeir sem ætla að skoða kisur í heimilisleit þurfa að takmarka fjöldann sem kemur til okkar.

Hlýðum Víði og komumst í gegnum þetta í sameiningu <3