Jólasaga Kattholts

Kasper okkar, sem var öldungur Kattholts, orðinn 11 ára gamall og nýgreindur með nýrnaveiki fékk loksins dásamlegt framtíðarheimili á Sauðárkróki  Við fengum þessa mynda senda frá nýja eigandanum sem sagði okkur að honum liði vel  Óskum við þeim gleðilegra jóla og farnaðar á nýju ári, sem og ykkur öllum og munum að njóta líðandi stundar með fjölskyldunni okkar, ferfætlingum, loðnum og mennskum