Hægt er að heita á frábæran hóp hlaupara inn á hlaupastyrkur.is og styrkja þannig athvarfið. Hvetjum alla sem hafa áhuga til að skrá sig í hlaupið og hlaupa fyrir kisurnar.
Þökkum stuðninginn frábæra kattafólk!