Opnunartími um páskana

7 apr, 2020

Opnunartími í Kattholti um páskana:
Skírdagur 9-11
Föstudagurinn langi 9-11
Laugardagur 9-11
Páskadagur 9-11
Annar í páskum 9-11
Einnig er hægt að senda erindi í tölvupósti á netfangið [email protected].
 
Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar fyrr en eftir páska.
 
Óskum öllum gleðilegra páska og minnum fólk á að hlýða Víði og ferðast bara innanhúss ????????????
 
Myndin er af fyrrum hússtýru Kattholts, Jasmín ❣️