Nýr Kattholtskisi

15 júl, 2020

Lubbi Lubbason tók formlega við titlinum „Kattholtskisinn“ í gær. Hann tekur titlinum afar alvarlega og er mikið hjálplegur á skrifstofunni eins og sést vel á myndinni 
Hann er elskaður af öllum sem hingað koma og hann mun bera þennan merka titil vel 
Velkominn heim í Kattholt Lubbaljósið okkar!

Mynd eftir @thordisreynisphoto