Aðalfundi frestað

9 maí, 2020

Aðalfundi félagsins sem halda átti nú í maí mánuði verður frestað vegna COVID-19. Skv lögum félagsins á að halda aðalfundinn fyrir 31. maí ár hvert, en vegna þessara sérstöku aðstæðna hefur stjórn félagsins ákveðið að fresta fundinum fram á haust. Nánar auglýst síðar.

 

F.h. stjórnar KÍS

Halldóra Björk Ragnarsdóttir