Tilkynning vegna óveðurs

13 feb, 2020

ATH! LOKAÐ VEGNA VEÐURS!
Kattholt fer að ráðum almannavarna og verður lokað frá 9-12 á morgun, föstudaginn 14. febrúar.
Opið verður frá 12-16.
Höldum kisunum inni í óveðrinu!