Fréttir & greinar
Minning um Tómas.
Heil og sæl Sigríður og gleðilegt ár. Hann Tómas okkar kvaddi okkur þann 29. desember sl. tæplega 14 ára gamall. Hann var orðinn svo...
Carmen er enn týnd.
Hæ hæ allir í Kattholti. Kisan mín hún Carmen er búin að vera týnd frá því í oktober 2008. Það var mikið leitað að henni m.a var hún auglýst með...
Sorgardagur í Kattholti í gær .
Kæru vinir. Ég sendi ykkur nýárskveðju frá Kattholti og þakka ykkur alla vinsemd á umliðnum árum. Myndin er af grárri læðu sem fannst...
Jisa og fjölskylda senda kveðju í Kattholt.
Kæra Sigríður og samstarfsfólk. Gleðilegt nýtt ár ! Fyrir rétt tæplega ári síðan, eða þann 9.Janúar, fengum við hjá ykkur litla,bröndótta...
Minning um Mílanó
Góðann Daginn Mig langaði að skrifa örstutta minningu um kisann minn hann Mílanó Ég kynntist Mílanó í Júlí 2009. Ég sá hann...
Herbert var týndur í 2 mánuði, komin í fang fjölskyldu sinnar.
Sæl í Kattholti og gleðilegt ár, Það er ykkur að þakka að kötturinn okkar hann Herbert er fundinn. Honum var komið í fóstur í nóvemer sl. í...
Hvar eru eigendur mínir?
Undurfögur 4-5 mánaða læða fannst við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Kom í Kattholt 29. desember sl. Eigendur geta sótt kisuna í Kattholt. Kveðja til...
Jósafína og fjölskylda senda kveðju og þakklæti í Kattholt.
Ágæta starfsfólk Kattholts. Ég var svo heppin að fá frá ykkur kisu í jólagjöf, reyndar svolítið fyrir jól. Kötturinn sá vitjaði nafns nóttina...
Jólakveðja frá Fróða og Hnoðra og fjölskyldu.
Kæra Sigríður, Fróði og Hnoðri senda sínar bestu óskir fyrir nýja árið til ykkar allra. Fróði hefur venjulega haft þá venju að senda jólaglaðning...
Hvar eru eigendur mínir?
Yrjótt læða fannst við Skipholt í Reykjavík. Kom í Kattholt 24. desember sl. Gott væri ef eigandi hennar gæfi sig fram. Kveðja Sigga.
Mosi og fjölskylda senda kveðju í Kattholt.
Elsku Sigríður og allir vinir mínir í Kattholti. Við Anna og Dóri sendum ykkur hugheilar hátíðarkveðjur, með von um að allt gangi ykkur...
Jólakveðja Anna & Hrefna
Megi jólin færa ykkur birtu og yl.
Kæru dýravinir. Nú er jólahátíðin að ganga í garð. Kisurnar hér eru búnar að fá rækjur og annað góðgæti. Þessi tími hefur alltaf verið...
Jólakveðja frá Felex og fjölskyldu.
Elsku Sigga og allir í Kattholti! Fyrir málleysingja og menn myrkrið burtu víki. Jólagaldur gerist enn, gleði og friður...
Gleðileg jól. Hugur minn er hjá ykkur. Kveðja Sigga.
Kæra Sigga, starfsfólk og yndislegu kisur í Kattholti. Ég Mílanó og eigandi minn viljum óska ykkur innilegrar gleðilegra jóla og farsældar á...
Indý og fjölskylda senda jólakveðju í Kattholt.
Kæra Sigga og kisuvinir í Kattholti. Óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi nýju ári. Vona þið hafið það gott yfir jólahátðina og...
Lítill kisustrákur finnst í Kapelluhrauni.
Undurfagur 3 mánaða kettlingur fannst í Kapelluhrauni, nálægt Straumsvík. Kom í Kattholt 21. desember sl. Hann er mjög...
Undurfögur læða leitar ásjár fyrir utan Kattholt.
18. desember er starfsfólk kom til vinnu sinnar heyrðist mjálm við sorptunnu bak við Kattholt. Í ljós kom undurfögur þrílit læða, köld...
Alltof vægur dómur.
Alltof vægur dómur Stórhóll í Álftafirði Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli sem höfðað var gegn bóndanum...
Jólabasarinn í Kattholti
Basarinn verður opin alla virka daga frá 14 til 17. Fallegir munir á góðu verði sem dýravinir hafa gefið. Allur ágóði...
Heiðmerkur læðan með börnin sín.
Gulbröndótt og hvít læða fannst í Heiðmörk. Kom í Kattholt 26. 0któber sl. Ómerkt. Kisan átti 4 kettlinga 24. nóvember sl. 1 af þeim...
16. desember er eigandi kisu fundin.
3 kettlingar teknir inn úr rigningunni.
Er ég var að sinna verkum mínum á skrifstofunni hér í Kattholt í morgunn, heyrði ég mjám fyrir utan gluggann. Í ljós komu 3 rennandi...
Mjálm heyrðist frá ruslagámi. Í honum voru bjargarlausir kettlingar.
Úr Fréttablaðinu: Slökkviliðsmaður bjargaði þremur kafnandi kettlingum. Jónas Baldur var að taka bensín ásamt ungum syni sínum þegar hann heyrði...
Bækur gefnar til styrktar Kattholti.
Sagan er um bröndóttan fresskött sem hét Mjallhvítur. Fallegar bækur gefnar til styrktar kisunum í Kattholti. Bókin er skrifuð af Önnu...
Fótbrotinn högni í Kattholti.
Í júní var komið með bröndóttan högna á dýraspítalann í Víðidal. Fluttur í Kattholt 11. júní. Geltur og merktur í...
Fífill skal hann heita.
Heim í fangi eiganda síns, eftir 18. daga aðskilnað.
Snorri tapaðist 16. nóvember frá heimili sínu í Mosfellsbæ. Heim frá Kattholti 3 desember í fangi eiganda síns. ...
Kisa í vanda.
Grá og hvít læða fannst slösuð á framfæti við Meðalfellsvatn. Kom í Kattholt 30.nóvember sl. Dýralæknir Kattholts er...
5. desember er Dúlla komin í fang eiganda síns. Til hamingju.
Spindill hinn músíkalski
Er ég ekki orðinn myndarlegur núna hálfsárs gamall?? Æ, það er svo freistandi að bíta í iðandi skott á henni Snoppu, hún er nú orðin...
Bestu kveðjur í Kattholt.
Hæ elskunar. Við mamma sendum ykkur okkar bestu kveðjur. Mamma segir við gætum verið í pössum hjá ykkur í janúar, þegar mamma fer...
Kveðja frá Kattholti.
Ég er Bjartur í Kattholti. Nú er ég búin að vera í athvarfinu í 5 ár. Hér er gott að búa, nógur matur og hjartahlýja starfsmanna....
Minning um Púka
Til starfsfólks Kattholts. Þann 13. febrúar síðastliðinn fengum við, ég og kærastinn minn, hjá ykkur alveg hreint yndislegan kisa. ...
Gullbrá og fjölskylda senda kveðju í Kattholt
Mig langar að færa ykkur fréttir af læðunni sem ég ættleiddi frá ykkur í byrjun september. Þegar hún kom heim í fyrsta sinn var...
Á afmæli kattarins
Á afmæli kattarins.Viðsjárverð þykir mér glyrnan gul,geymir á bak við sig marga dul,óargadýranna...
Kveðja frá Franz Jósef og Sigurði.
Kæra Sigríður. Árið 1998 var mér mjög erfitt tilfinningalega. Ég var orðinn einn og leið ekki vel. Þá ráðlagði dóttir mín , sem er...
Ljúfur lifir góðu lífi í faðmi fjölskyldu sinnar
Skýrsla kisu. 2006 Svartur og hvítur kisustrákur fannst 22.maí 2006 við Vorsabæ í Reykjavík. Var honum hent út úr bíl 18.maí...
Kisa í vanda.
Hvít læða fannst inni í innréttingu í Grundargerði í Reykjavík. Kom í Kattholt 30. október sl. Það var Ómar starfsmaður...
30.október fer kettlingurinn heim frá Kattholti
Svartur og hvítur 3 mánaða högni fannst undir bíl við Bónus í Kópavogi. Hann er ljúfur og góður. Vonandi kemst hann heim til sín....
Felex og fjölskylda senda kveðju og þakklæti.
Kæra Sigga og aðrir í Kattholti. Langaði bara að senda ykkur þessa fínu mynd af mér, finnst ég bara býsna flottur á henni þótt ég segi...
Pappakassi fyrir utan Kattholt.
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn 21. Október, var pappakassi fyrir utan Kattholt. Á honum stóð , inniköttur ca. 5...
Litla kisan sem var illa fótbrotin var svæfð í morgunn
Svört og hvít læða varð fyrir bíl við Neshaga í Reykjavík. Það er von mín að eigandi hennar finnist. ...
Skuggi og fjölskylda senda kveðju og þakklæti í Kattholt.
Sæl Sigríður og annað starfsfólk Kattholts. Mig langar það þakka þér innilega fyrir hjálpina við að finna hann Skugga minn. Með ykkar hjálp og...
Yndislegur ungur högni kemur í Kattholt
Gulbröndóttur og hvítur ungur högni fannst slasaðurí Mosfellsbæ. Fluttur á dýraspítalann í Víðidal til skoðunnar. Tekin var...
Gunnlaugur er ófundinn. Tapaðist fyrir 1 ári í Hveragerði.
Gunnlaugur tapaðist 20. október 2008 frá Hveragerði. Hann er gulbröndóttur og hvítur högni. Hann er líka með örlítinn svartan blett í...
Bröndóttur 5 mánaða högni fauk inn um dyrnar hjá Önnu varaformanni
Í storminum á föstudaginn vakti þetta unga sebradýr mig árla morguns með miklum harmhljóðum og fauk svo inn til mín í einni hviðunni þegar ég opnaði...
Ég er komin í skjól, nógur matur og volg mjólk.
3 mánaða kettlingur fannst á Grandanum í Reykjavík, í ofsaverðinu sem nú gengur yfir Ísland. Kom í Kattholt 9. 0któber sl. ...
Sólmundur og fjölskylda senda kveðju í Kattholt.
Við vildum bara senda ykkur línu og þakka kærlega fyrir að fá að ættleiða hann Sólmund, en við skírðum þennan gulbröndótta snilling Sólmund þegar...
Kattholt bjargar 5 gullmolum.
Gullmolarnir sem fundust í pappakassa fyrir utan Kattholt, eru allir búnir að fá ný og góð heimili. Það er búið að örmerkja þá og...