Kisa í vanda.

31 okt, 2009

Hvít læða fannst inni í innréttingu í Grundargerði í Reykjavík.

 

Kom í Kattholt 30. október sl.

 

 

Það var Ómar starfsmaður Reykjavíkurborgar sem aðstoðaði við björgun kisunnar.

 

Kom í Kattholt 30. október sl. Hún er mjög hrædd litla skinnið. 

 

Á tímabili var álitið að hún gæti kannski verið með kettlinga.

Svo var ekki. Ómerkt.

 

Velkomin í Kattholt kisan okkar.

Kær kveðja til dýravina.

Sigríður Heiðberg formaður.