Kæra Sigríður og samstarfsfólk.


Gleðilegt nýtt ár !Fyrir rétt tæplega ári síðan, eða þann 9.Janúar, fengum við hjá ykkur litla,
bröndótta kisustelpu.


Hún er afskaplega ljúf og góð, drottning í ríki sínu, og
ánægð með lífið og tilveruna.


Meðfylgjandi er mynd af henni, og óska ég ykkur
góðs gengis í ykkar starfi.Með góðri kveðju, Kristín og fjölskylda.


Takk fyrir að senda okkur fréttir af kisunni ykkar.


Það veitir okkur gleði að fá fréttir af dýrunum sem hér hafa dvalið.


Kær kveðja .


Sigga og starfsfólk í Kattholti.