Kveðja frá Kattholti.

21 nóv, 2009

Ég er Bjartur í Kattholti.

 

Nú er ég búin að vera í athvarfinu í 5 ár.

 

Hér er gott að búa, nógur matur og hjartahlýja starfsmanna.

 

Ég fer út á hverjum degi og viðra mig, kem samt fljótlega inn aftur.

 

Sigga er mjög ákveðin og tel ég best að hlýða henni.

 

Ég er geltur,eyrnamerktur,örmerktur og bólusettur.

 

Takk fyrir öll árin.

 

Kveðja Bjartur.