Nú er Lotta(Rúsína) orðin c.a 6 mánaða og verður fallegri og yndislegri með hverjum deigi:)Hún er alger gullmoli.Við viljum þakka ykkur fyrir að hafa fengið hana. Maður veit ekki hvar hún hefði endað ef það væri ekki fyrir ykkur.
Þið eruð algerar hetjur. Takk fyrir:*Lotta kann að opna hurðir og skúffur. Finnst harðfiskur og rækjur besti matur í heimi:)Mikill leikur í henni. Vill vera hjá manni helst allan daginn:)Bestu kveðjur
Eva
Lind og Andrés.