Í júní var komið með bröndóttan högna á dýraspítalann í Víðidal.

 

 

Fluttur í Kattholt 11. júní.

 

 

Geltur og merktur í athvarfinu.

 

 

16. nóvember brotnaði litla skinnið á afturfæti í Kattholti.

 

 

Settur í spelkur á spítalanum.

 

 

Hann er á batavegi, mjög blíður og ljúfur kisudrengur.

 

 

Vonandi birtir til í hans lífi og það er ósk okkar að hann eignast 

 

gott heimili.

 

 

Kveðja til dýravina.

 

Sigríður Heiðberg formaður.