Brandur var búin að vera í rúmlega viku á nýju heimili  á Selfossi, þegar hann slapp út og hefur ekki fundist.

 

Hann átti heima í Seljahverfi í Reykjavík, en varð að fara vegna ofnæmis á heimilinu.

 
Það var mjög erfitt að láta hann fara og við fréttum ekki fyrr en mörgum dögum seinna að hann hefði tapast.

 

Hann var með ólina sem er með símanúmeri okkar, græn ól með silfurlituðum fiskum og gylltu hjartamerki.

 

Með vonarkveðju Kristín Guðbjörg og Eva Rós. Síminn okkar er 587 0548 eða gsm.820 7697