Fréttir & greinar
Varptími fuglanna
Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt er á meðan á...
Fósturheimili óskast
Yndisleg kettlingafull læða óskar eftir fósturheimili næstu 2-3 mánuði. Það styttist í got og við viljum koma henni á góðan stað sem...
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, miðvikudaginn 3. júní 2015, kl. 20:00 1....
Óskum eftir fósturheimili
Við óskum eftir fósturheimili næstu þrjá mánuði fyrir kettlingafulla læðu og kettlingana sem hún gýtur. Litla fjölskyldan myndi koma aftur í...
Kattavinafélagið skorar á ÖBÍ
Þessar aðgerðir munu bitna harkalega á dýrunum sem munu missa heimili sín, auk þess að valda eigendunum sorg og skerða lífsgæði þeirra," segir í...
Tombóla til styrktar Kattholti
Kattavinirnar Málfríður Rósa og Kristín Sigrún komu færandi hendi í Kattholt. Þær héldu tombólu við KR-heimilið nýverið og söfnuðu pening til...
Minningargjöf
Velunnari færði félaginu á dögunum peningagjöf sem ætluð er til kaupa á nýju búri fyrir Kattholt. Gjöfin er til minningar um vin sem var...
Sumardagurinn fyrsti
Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl verður opið milli kl 9-11. Aðeins móttaka á óskila- og hótelköttum. Kettir í heimilisleit eru ekki sýndir...
Kæru félagsmenn
Kæru félagsmenn! Nú hafa seðlar fyrir árgjaldinu 2015 verið sendir út, með gjalddaga 1.maí. Við vonumst eftir góðum viðtökum. Stuðningur ykkar er...
Páskaliljur varasamar
Við vekjum athygli á að páskaliljur og önnur liljublóm eru eitraðar köttum. Eitrunin verður ef köttur nartar í blöðin, blómin eða frjóin. Einkenni...
Opnunartími um páskana
Kattholt verður opið um páskana sem hér segir: Skírdagur, 2. apríl: 09-11. Föstudagurinn langi, 3. apríl: 09-11. Laugardagur, 4. apríl:...
Þakkir vegna páskabasars
Góður dagur að baki. Fjölmargir heimsóttu Kattholt á árlegan páskabasar Kattavinafélagins. Við þökkum ykkur fyrir komuna og auðsýndan stuðning við...
Páskabasar í Kattholti
Kattavinafélag Íslands heldur árlegan páskabasar í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 28. mars n.k. kl. 11-16. Að þessu sinni fer...
Fósturheimili fyrir læður með kettlinga
Athvarf eins og Kattholt þarf oft að leita að fjölskyldum eða einstaklingum sem eru reiðubúin að taka að sér og fóstra kettlingafullar læður...
Óskum eftir bakkelsi og páskaskrauti
Kæru félagsmenn og aðrir velunnarar Kattholts. Basarnefnd Kattavinafélagsins stefnir á að halda páskabasar í Kattholti laugardaginn...
Ullarteppi að gjöf
Í dag fengu kisurnar í Kattholti að gjöf tugi fallegra ullarteppa sem kattavinur hefur prjónað í vetur. F. h. kattanna þökkum við Guðlaugu...
Lokum fyrr í dag, 10. mars
Kattholt lokar í dag kl. 16 vegna óveðurs.
Vorsýning Kynjakatta
Við látum okkur að sjálfsögðu ekki vanta á vorsýningu Kynjakatta um næstu helgi. Við verðum með bás á laugardeginum og munum bjóða upp á fallegan...
Stuðningur kattavina skiptir máli
Allir kettir verða að eiga kost á húsaskjóli þegar í harðbakkan slær. Við veitum þeim fæði, húsaskjól, læknisaðstoð og umhyggju. Við reynum svo...
Kíra „kisumamma ársins“
Starfsfólk Kattholts telur Kíru hafa unnið til titilsins kisumamma ársins 2014". Hún gekk í gegnum erfiðleika en var fær um að sýna afkvæmum sínum...
Gullfalleg Öskubuska
Öskubuska, kisa febrúar mánaðar er farin á gott heimili.
Duglegar stelpur
Systurnar Freyja og Brynja héldu tombólu til styrktar Kattholti og söfnuðu 7.000 kr. fyrir athvarfið. Þær afhentu starfsmönnum peninginn í...
Af hverju ætti ég að örmerkja köttinn minn?
Eigendur geta aldrei verið öryggir um að kettir þeirra týnist ekki einhvern tímann á lífsleið þeirra. Innikettir geta komist út og týnst, með því að...
Tilboð á geldingum/ófrjósemisaðgerðum
Dýralæknamiðstöðin í Grafarholti er með tilboð á ófrjósemisaðgerðum á fressköttum og læðum í febrúar og mars. Einnig bjóða þau gott verð á "pakka",...
Gleðifréttir
Við erum ekki óvön gleðifréttum í Kattholti. Vikulega fara kisur aftur heim til sín og aðrar eignast ný heimili. Þessi vika var...
Áramótakveðja
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári. Munum að...
Jólakveðja
...
Þakkir
Kæru vinir! Sendum bestu þakkir til velunnara Kattholts, einstaklinga og fyrirtækja, sem hafa stutt okkur með rausnarlegum peninga- og matargjöfum...
Jóla- og nýársráð
Jól Flestir kettir elska að leika sér með bönd og spotta, slíkt getur skaðað munn og háls að ekki sé talað um ef spotti af einhverju tagi kemst í...
Opnunartími yfir jól og áramót
23. des Þorláksmessu opið kl 9-15 24.- 28. des opið kl 9-11 29. des mánudagur opið kl 9-15 30. des þriðjudagur opið kl 9-15 31. des -1. jan...
Pantanir óskast sóttar
Síðasta sendingin af bolum fyrir jól er komin í hús. Þeir sem eiga pantaða boli eru vinsamlegast beðnir um að sækja.
Hótel Kattholt-Nú þarf að panta!
Það er gott að vita af kettinum í öruggum höndum þegar farið er í frí. Yfir hátíðarnir er mikið um að vera og kettir í pössun hjá vinum og...
Hjálpum þeim sem minna mega sín
Það ber mikið á því að kisur leiti ásjár fólks nú þegar rysjótt veður ganga yfir landið dag eftir dag. Mjög þakkarvert og gott til þess að vita hvað...
Samfélagsstyrkur
Kattavinafélag Íslands hlaut ásamt fleirum góðum málefnum samfélagsstyrk Landsbankans. "Samfélagsstyrkjum er einkum ætlað að styðja við þá sem...
Jólastjarnan stórhættuleg köttum!
Frétt á heimasíðu Kynjakatta.
Tilboð á geldingum/ófrjósemisaðgerðum
Það er tilboð á geldingum/ófrjósemisaðgerðum á fressköttum og læðum á Dýraspítalanum í Víðidal. Núna er rétta tíminn til að fara með kettina...
Þakkir vegna jólabasarsins
Kattavinafélagið sendir öllum þeim bestu þakkir sem gerðu basarinn að veruleika. Allir lögðust á eitt til að gera basarinn jafn glæsilegan og...
Jólabasar í Kattholti
Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 29. nóvember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á...
Jólakort, merkispjöld og dagatal
Kattholt hefur til sölu fyrir jólin falleg jólakort, merkispjöld og dagatal fyrir árið 2015. Allur ágóði rennur til kattanna í Kattholti. Í...
Kettir í vanda staddir í Esjuhlíðum
Læða og kettlingar sáust í Esjuhlíðum í síðasta mánuði. Þau voru þar í trjálundi, sem sést frá hinni hefðbundnu gönguleið. Þetta er á milli...
Bakkelsi og smáhlutir óskast
Kæru félagsmenn og aðrir velunnarar Kattholts. Árlegur jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 29. nóvember n.k. í Kattholti....
Fannst undir þakskeggi
Kíra er sterk og reynslumikil kisa. Hún fannst í sumar ásamt kettlingunum sínum undir þakskeggi í Reykjavík. Hún kom kettlingunum sínum á legg við...
Ökum varlega!
Kettir eiga til að skjótast fyrir bíla mjög snögglega og ökumaður á mikilli ferð á erfitt með að koma í veg fyrir slys. Við beinum þeim tilmælum til...
Músaveiðari á Vestfjörðum
Fréttin á visir.is
Kattholtsbolir
Haustsýning Kynjakatta
Við látum okkur að sjálfsögðu ekki vanta á haustsýningu Kynjakatta um næstu helgi. Við verðum með bás á laugardeginum og bjóðum upp á spjall og...
Týnd í þrjú ár
Rósa týndist fyrir þremur árum. Fyrir skömmu sá Végeir mynd af óskilaketti sem líktist Rósu á facebook síðu okkar. Végeir hafði...
Tilboð í september
Dýralæknirinn í Mosfellsbæ býður upp á 20% afslátt af geldingum á fressköttum í september mánuði. Hvetjum kattaeigendur til að nýta sér...
Kveðja frá eiganda Ozzy
Komið þið sæl Kattholtsfólk, Fyrir viku síðan kom þessi fallegi 5 mánaða hnoðri á heimilið til okkar. Í Kattholti hét hann Teddi en gegnir nú...
Kisurnar segja takk!
Þökkum hlaupurunum sem hlupu fyrir Kattholt og öðrum kattavinum sem hétu á þá. Stuðningur ykkar er ómetanlegur fyrir starfið í Kattholti. Minnum á...