Kæru félagsmenn

16 Apr, 2015

Kæru félagsmenn!

 

Nú hafa seðlar fyrir árgjaldinu 2015 verið sendir út, með
gjalddaga 1.maí.


Við vonumst eftir góðum viðtökum.

Stuðningur ykkar er ómetanlegur og skiptir í raun sköpum
fyrir starfsemina í Kattholti.

Með kærum kisukveðjum og þökkum,

stjórn Kattavinafélags Íslands.

 

Á myndinni er Klettur sem fannst fót- og kjálkabrotinn og var hjúkrað til heilsu í Kattholti.

Hann eignaðist síðar gott heimili.