Kattavinafélagið fagnar útgáfu reglugerðar um velferð gæludýra. Þar með er hægt að vinna að dýravelferðarmálum samkvæmt lögum þar um. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur þau.

Reglugerð um velferð gæludýra