Stjórn og starfsfólk Kattavinafélagsins sendir velunnurum, bæði einstaklingum og fyrirtækjum, alúðarþakkir fyrir ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða.

Sendum ykkur öllum, svo og dýravinum um land allt, bestu óskir um gleðileg jól. Megi gæfa og gott gengi fylgja ykkur á nýju ári.