Systurnar Freyja og Brynja héldu tombólu til styrktar Kattholti og söfnuðu 7.000 kr. fyrir athvarfið. Þær afhentu starfsmönnum peninginn í dag. Það var gaman að fá þessa ungu kattavini í heimsókn. Kisurnar þakka fyrir sig!