Tombóla til styrktar Kattholti

7 maí, 2015

Kattavinirnar Málfríður Rósa og Kristín Sigrún komu færandi hendi í Kattholt. Þær héldu tombólu við KR-heimilið nýverið og söfnuðu pening til styrktar Kattholti. Stelpunum eru færðar bestu þakkir.