Tilboð á geldingum/ófrjósemisaðgerðum

29 jan, 2015

Dýralæknamiðstöðin í Grafarholti er með tilboð á ófrjósemisaðgerðum á fressköttum og læðum í febrúar og mars. Einnig bjóða þau gott verð á „pakka“, innifalið í honum er ófrjósemisaðgerð, örmerking, bólusetning og ormahreinsun. Við hvetjum kattaeigendur sem eiga ógelda fressketti og frjóar læður að nýta sér þetta tilboð. Nánari upplýsingar á dyrin.is og í síma 544-4544.