Fréttir & greinar

Kisur í íþróttatösku við Kattholt.

      28. júní fannst   íþróttataska fyrir utan Kattholt.  Það var stúlka sem býr á efri hæð Kattholts sem tók eftir henni og hringdi í mig.  ...

Dýraníðingar enn á ferð.

        3 kettlingar tveggja mánaða gamlir kettlingar voru bornir út við Kattholt.     Anna og Hrefna starfsstúlkur  í athvarfinu heyrðu mjálm...

Gleðileg frétt úr Kattholti.

    12. júní fór grár og hvítur loðinn högni inn á nýtt heimili frá Kattholti. Nýr eigandi hans sendi okkur þessar fallegu myndir. Allt...

Minningin um Ísold lifir í hjarta mínu.

18. júní fór ég með kisuna mína Ísold 15. ára á Dýraspítalann í Víðidal.      Það var komið að kveðjustund.  Það tók á, en það var  líkn...

Kisurnar í Kattholti þakka fyrir sig.

Vinkonurnar Anna Sigríður og Urður héldu garðsölu og söfnuðu peningum fyrir óskiladýrin í Kattholti.   Það er alltaf svo notalegt að taka á...

Emil og Bjartur senda kveðju í Kattholt.

      Komið þið öll sæl í Kattholti,Sigríður og allt annað starfsfólk,Bjartur yfirköttur og auðvitað Mússa.       Okkur Kela,Bjarti og...

Gleðifrétt úr Kattholti.

Systurnar Aldís Ósk og Dagmar Erla og fjölskylda tóku að sér 2 mánaða gamla læðu í Kattholti.     Búið er að hreinsa kisuna og örmerkja....

Rakel bjargar litlum kettling.

Fann nýfæddan kettling í fjöru   Rakel  Þorsteinsdóttir 11 ára nemandi í Brekkubæjarskóla á Akranesi er mikill dýravinur. Þegar hún var í...

Lítill þreyttur högni.

3 mánaða högni var í stórum pappakassa fyrir utan Kattholt í morgunn.   Hann er með rauða hálsól,  merkingin er óskýr.   Hann er mjög...

Sjáið þið hvað dýrin eru döpur.

6. júní var komið með þrjá kettlinga  4 mánaða gamla í Kattholt .    Voru þeir lausir í bílnum sem þeir komu í.  ...

Hver hugsar um dýrin okkar.?

Árlega berast 500 hundruð  óskilakettir í Kattholt og einungis fjórðungur þeirra er sóttur af eigendum sínum.   Fjórðungi er lógað og...

Fegurð.

Myndin er af undurfögrum kettling úr Kattholti.    Hann dvelur ásamt móður sinni og systkinum hjá fósturmóður Kattholts .   Hann...

Tvær læður bornar út við Kattholt.

Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn, var pappakassi  fyrir utan Kattholt.        Er kassinn var opnaður kom í ljós tvær hræddar...

Svört skýrsla.

Skýrsla - Maí -  mánaðar.  52 kisur komu í Kattholt í Maí. 16 af þeim komust heim. Vanræksla á kisunum okkar er skelfileg....

Mússa sýnir öllum elsku.

Myndin sýnir Mússu passa Þorbjörgu. Frúin á bænum á Mússu. Hana rak á fjörur mínar fyrir 11 árum , þá 3 mánaða gömul. Ég ætlaði ekki að eiga...

Bjartur er búinn að fá reynslulausn.

Bjartur í Kattholti leystur úr stofufangelsi. Hann náði fugli sem varð að svæfa. Frúin á bænum varð alveg brjáluð og setti hann í straff. Nú er ég...

Kveðja frá Tigra og fjölskyldu.

Sæl Sigríður,   Við komum til þín um daginn með Sússu tengdamömmu minni og fengum hann Tígra hjá þér og mig langaði til þess að segja þér frá...

Vestmann þakkar fyrir sig.

Vestmann var svæfður vegna mikilla veikinda.   Allt var gert til að bjarga lífi hans.   Til stóð að fjærlægja  augað .  ...

Hvað bíður okkar ?.

Bröndótt  vilt læða með 4 kettlinga fannst 6. maí við Laufásveg í Reykjavík.    Læðan var vilt og svæfð í Kattholti 21. Maí...

Þín minning lifir.

Myndin er af Sigríði og Emil í Kattholt.   Aðeins að minna á drenginn okkar sem þjónaði athvarfinu  í 13 ár.   Hann var mikill...

Hrólfur er búinn að kveðja.

Við vorum svo ólánsöm að missa hann Hrólf okkar sem við fengum frá ykkur. Hans ævi endaði rétt fyrir miðnætti, þann 12 maí 2008 og var líklega orðin...

Pési kominn heim. Til hamingju.

Sæl,     Fyrir 6 vikum síðan féll Pési (inni köttur) niður af þakinu heima hjá sér í Hlíðunum og hefur verið týndur síðan þá.  ...

Hefur einhver séð Nebbu okkar.

Nebba tapaðist í desember 2007 frá Drekavöllum í Hafnarfirði. Hún fór frá athvarfinu inn á nýtt heimili 9. Janúar 2007.     Ég fékk fyrst...

Bjartur fær samúðarkveðju.

Æi hvað ég vorkenni litla skinninu þ.e Bjarti því þetta er í hans eðli. Hún Mía mín gerði þetta í fyrrasumar og einhver sagði að ég ætti ekki að...

Yndisleg kisubörn.

21.mars náði ég í gráyrjótta læðu við Norðurbrún í Reykjavík. Hún hafði viðað að sér laufi og  gotið 4 kettlingum í kaldri útigeymslu.  ...

Kisu kveðjur frá Atlanta,

Kæra Kattholt     Lísa og Lára komu báðar í Kattholt sem kettlingar af götunni.  Lísa sem er bröndótt og kom til okkar...

Kisumóðir í vanda.

Bröndótt læða eignaðist 4 kettlinga  út í garði við Laufáveg í Reykjavík Dýrin voru veidd af meindýravörnum í Reykjavík. Læðan er mjög hrædd og...

7. maí fer kisan inn á nýtt heimili.

Þrjár kisur voru bornar út við Dýraspítalann í Víðidal. Þær voru í kassa fyrir utan    spítalann þegar  starfsfólkið kom til vinnu sinnar....

Skemmtilegar fréttir frá Egilsstöðum.

Sæl og blessuð   Ég má til með að senda ykkur fréttir af gráa kisa (skráður hjá ykkur 030907-04) sem ég fékk hjá ykkur síðla hausts til að hafa...

Svört skýrsla.

49 óskilakisur komu í Kattholt í Apríl 2008. 10 af þeim voru sóttir af eigendum sínum.   Ég sendi ykkur þessa skýrslu til...

Ungur högni í vanda.

Bílaleiga Akureyrar í Reykjavík hafði samband við Kattholt í morgunn út af kisu sem fannst undir vélarhlíf á bíl frá þeim.     Ég fór á...

Rakel sýnir fagurt fordæmi.

Rakel kom í Kattholt og afhenti sparibaukinn sinn fyrir kisurnar í Kattholti.   Hún er mikill dýravinur og finnur til með óskilakisunum sem...