Brúnó er kominn í faðm fjölskyldu sinnar.

19 maí, 2008

Sæl verið þið.

 

Nú er gleði á bæ. Hann Brúnó sem týndist í Hraunborgum í

 

Grímsnesi 21. mars fannst í Öndverðarnesi með hjálp góðra

 

sumarbústaðaeigenda þann 18. Maí.

 

 

Það var horaður og svangur kisi

 

sem, eins og eigendurnir var ofsaglaður að koma heim og hleypir

 

heimilismönnum nú ekki úr augsýn eitt augnablik. Takk fyrir hjálpina.

 

 

Svala, Steinn, Atli og Daníel.

 

 

Brúnó fór inn á nýtt heimili frá athvarfinu árið 2003.

 

 

Til hamingju að vera kominn heim í faðm fjölskyldu þinnar.

 

 

Kveðja Sigga.