Bjartur í Kattholti  er kominn í Stofufangelsi.  Í morgunn kom hann inn með lítinn fugl í kjaftinum.

 

 

Ég varð alveg brjáluð og skammaði hann .

 

 

Lafhræddur lét hann litla dýrið niður og hljóp í burtu .  Ég lét fuglinn í búr og fór með hann upp á dýraspítala.

 

 

Ég fór og skoðaði hann  í hádeginu og er hann að jafna sig, en ekki er víst að hann lifi.

 

 

Nú fær Bjartur ekki að fara út, nema í beisli. 

 

 

Þér er nær Bjartur.

 

 

 

Kær kveðja .

 

Sigga.