3 mánaða högni var í stórum pappakassa fyrir utan Kattholt í morgunn.
Hann er með rauða hálsól, merkingin er óskýr.
Hann er mjög blíður og æðrulaus litla skinnið.
Dýramenning okkar hlýtur að vera á lágu stigi.
Lengi getur vont vestnað.
Kær kveðja.
Sigga.