Kisurnar í Kattholti þakka fyrir sig.

14 jún, 2008

Vinkonurnar Anna Sigríður og Urður héldu garðsölu og söfnuðu peningum fyrir óskiladýrin í Kattholti.


 


Það er alltaf svo notalegt að taka á móti peningum fyrir skjólstæðinga okkar sem rata hafa í þær raunir að eigendur þeirra hafa yfirgefið þá.


 


Við getum verið stolt af unga fólkinu okkar.


 


Fyrir hönd kattanna í Kattholti, þakka ég ykkur fyrir.  


 


Megi blessun fylgja ykkur.


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg formaður.