Nebba tapaðist í desember 2007 frá Drekavöllum í Hafnarfirði. Hún fór frá athvarfinu inn á nýtt heimili 9. Janúar 2007.

 

 

Ég fékk fyrst í morgunn að vita að hún hefði tapast í desember.

 

 

Ég er öskureið.

 

 

Ef einhver veit um afdrif hennar væri ég mjög þakklát ef þið létuð mig vita.

 

 

Kær kveðja.

 

Sigríður Heiðberg.