Yndisleg kisubörn.

14 maí, 2008

21.mars náði ég í gráyrjótta læðu við Norðurbrún í Reykjavík.


Hún hafði viðað að sér laufi og  gotið 4 kettlingum í kaldri útigeymslu.


 


Athvarfið hafði samband við stúlku sem hafði boðist til að gerðast fósturmóðir og hjálpa kisunni í neyð hennar.


 


Það er eiginlega ómöglegt fyrir okkur að koma kettlingum á legg hér í Kattholti.


 


Þessir tveir eru búnir að fá nýtt heimili, hinir koma seinna.


 
 
 


Kær kveðja Sigga.