Fréttir & greinar
Ozzý heim í Heiðardalinn
Ozzý tapaðist í sumar frá Vorsabæ á Skeiðum 801 Selfossi. Hann fannst 10.september við sumarbústað í Gnúpverjahreppi. Hann kom í Kattholt 12....
Kisustrákur á nýtt heimili
Anna Magdalena og Brynjar Helgi taka að sér 2 mánaða kisustrák í Kattholti. Eins og allar kisur sem fara frá Kattholti ber hann 15 stafa númer. Nýja...
Yrja á nýtt heimili
Þórey Inga og fjölskylda taka að sér læðu og veita henni nýtt heimili. Yrja er tekin úr sambandi,eyrnamerkt, og bólusett. Nýja...
Rut tekur að sér 2 mánaða kisustelpu
Rut ásamt föður sínum tekur að sér hvíta 2 mánaða kisustelpu sem fæddist í Kattholti. Litla kisan ber 15 stafa númer og var voðalega glöð að fara...
Palli týndur í fjögur og hálft ár
Kötturinn Palli kom í leitinnar eftir 4 og 1/2 ár, en hann var eyrnamerktur. Það var kona sem kom með Palla upp á Dýraspítala og við erum henni afar...
Tigrú líður vel
Fór frá Kattholti 7 júlí 2005 Nokkrum mánuðum seinna Hér...
Kisustelpa fær nýtt heimili
Dagný heldur á fallegri kisustelpu sem hún og fjölskylda hennar veittu nýtt heimili. Nýja heimilisfangið er í Reykjavík. Til hamingju.
Maí týndist í 7 vikur
Maí týndist fyrir 7 vikum úr pössun frá Stigahlíð í Reykjavík. Kom í Kattholt 11.janúar og fór heim til eigandans 12.janúar. Már heldur á kisunni...
Framkvæmdir hjá Kattholti
Kæru dýravinir. Framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar í Kattholti. Húsið var málað og eins og þið sjáið, þá hefur orðin mikil breyting. Margir hafa...
Kattholt fær peningagjöf
Systkynin Fannar og Guðný söfnuðu flöskum og seldu og færðu kisunum í Kattholti peningana. Þeim eru færðar þakkir fyrir hlýhug í garð dýranna....
Högni í faðmi fjölskyldunnar
Hjördís og Kristján ásamt börnum sínum taka að sér þennan myndarlega högna. Litlu börnin voru voðalega glöð og að taka kisuna með sér heim.....
Sigríður Perla
Það er helst að frétta af nýja heimilismeðliminum henni Sigríði Perlu að hún er öll að koma til. Maginn er að vera kominn í gott lag og hún...
Hugleiðingar um áramót
Jól og áramót hafa alltaf verið í mínum huga gleði og eftirvænting að fá að vera með ástvinum mínum og gleðjast saman. Árið 1991 rættist sá draumur...
Bjarmi á nýtt heimili
Bjarmi í fangi nýrra eigenda. Kærleiksrík fjölskylda gaf honum nýtt heimili. Var honum gefið nafnið Bessi. Nýja heimilisfangið er Kópavogur. Til...
Keli er fundinn
Hann Keli sem býr í Hamravík 30 í Grafarvogi er fundinn. Hann fannst í gámi hjá Góða hirðinum og hefur eflaust farið með sófanum sem var gefin...
Svartrass heim eftir 50 daga
Svartur högni tapaðist úr fangi eiganda síns fyrir utan Kattholt í sumar en hann átti bókað hótelpláss sem hann var ekki sáttur við. Hann sást...
Jólakveðja frá óskilakisunum í Kattholti
Kæru dýravinir kisurnar í Kattholti senda ykkur ósk um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Okkur líður vel í Kattholti fáum að borða góðan mat og...
Vill einhver hugsa til okkar á jólunum og áramótin ?
Við verðum trúlega um það bil 80 heimilislausar kisur í Kattholti á jólunum og nýárið. Okkur þætti vænt um að fá jóla-og nýársglaðning frá...
Hvítur högni fannst
Hvítur högni fannst við Skarhólabraut í Mosfellsbæ. Kom í Kattholt 12. desember. Hann var særður á öllum fótum og blæddi mikið. Myndin sýnir er...
Lenni litli
Þann 22.september 2003 var hringt í mig og mér sagt af litlum kettlingi sem væri að þvælast í kringum Áskirkju í Laugarásnum í Reykjavík. Ég fór á...
Kveðja frá Snældu
Hérna kemur mynd af Snældu sem ég var búinn að lofa að senda. Hún hefur það bara gott og er mjög góð við krakkana. Á myndinni með henni er hún Helga...
Vegna fólks sem keyrir á dýr
Komdu sæl Sigriður Ég sit og syrgi yndislegasta kött sem ég hef átt, eftir að einhver keyrði á hann og drap. Sá hinn sami skildi hann eftir á...
Bangsímon á nýtt heimili
Guðrún og Þröstur halda á kisustráknum Bangsimon sem þau tóku að sér í Kattholti. Nýja heimilið er í Hvassaleiti í Rvík. Til...
Læðan Emilía á heimleið – á viðskiptafarrými
Læðan Emilía heldur heim á leið í dag - með stæl. Á viðskiptafarrými í þotu Continental Airlines. Emilía villtist frá heimili sínu í Wisconsin í...
Oriental á nýtt heimili
Hér er María og Guðmundur með Oriental högna sem þau veittu nýtt heimili. Saga hans er ótrúleg þrautaganga en hann fannst stórslasaður í...
Hótel Kattholt vinsælt um jólin
Tómasína verður á hótelinu fram að áramótum á meðan eigendur hennar dvelja á Kanareyjum .Hún er fædd 98 og er mjög ánægð hjá okkur. Kemur...
Haukur Henderson, góðvinur Kattholts er látinn
Haukur Henderson, góðvinur Kattholts og gjaldkeri Kattavinafélags Íslands til margra ára, er látinn langt um aldur fram. Fyrstu kynni...
Vistor hf. gefur aflestrartæki
Bernharð Laxdal dýralæknir og starfsmaður Vistor hf. færði Kattholti nú á dögunum örmerkjaaflestrartæki en ný reglurgerð um kattahald í Reykjavík...
Kisustelpa fær nýtt heimili
Ingvi Freyr heldur á kisustelpu sem hann og fjölskylda hans veittu nýtt heimili. Það er ótrúlega mikil gleði í Kattholti er dýrin fá góð og ábyrg...
Jólamarkaður í Kattholti
Verður haldinn í Kattholt 27.nóvember kl 14 Margir fallegir munir á góðu verði. Tekið er á móti gjöfum sem fólk vill gefa í fjáröflun fyrir...
Ponta fær nýtt heimili
Kæru vinir. Langaði að deila með ykkur þessum myndum.Ponta fannst í Vökuportinu og eins og þið sjáið var útlitið ekki gott á litlu stelpunni minni....
Sæl Sigríður og aðrir í Kattholti
Ég þarf að segja ykkur ótrúlegar fréttir, svo gleðilegar að hér eru allir búnir að vera hálfskælandi um stund. Þetta er svona saga sem segir manni...
Heil og sæl dýravinir
Svört kisustelpa 2 mánaða gömul kom með lögregunni í Rvík í Kattholt 7.nóvember 2003. Hún Fannst í Mjöddinni í Rvík. Túrilla berst fyrir lífi...
Sælar Kattholtskonur
Í dag 10.október er mánuður síðan Sóla flutti til okkar. Hún eignaðist þar með heimili að Sörlaskjóli og stóran, svartan bróður sem er húsköttur og...
Kæra Kattholt
Ég vildi bara láta vita að kisustelpa sem við kærastinn minn fengum í sumar er yndisleg og takk takk takk fyrir hana. Hún var víst yfirgefin greyjið...
Litli kisudrengurinn okkar hann Tóti
Sælar Sigríður og Ella.Mig langar að þakka ykkur aftur fyrir litla kisudrenginn okkar hann Tóta. Hann er alveg yndislegt dýr. Alltaf malandi,...
Starfsmaður óskast.
Kattavinafélag Íslands óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf. Leitað er eftir samviskusömum einstaklingi og dýravini. Í starfinu felst...
Snælda ánægð með hótel Kattholt
13 kisur dvelja á Hótel Kattholti um þessar mundir meðan eigendur bregða sér af bæ. Hér er hún Snælda og er hún mjög ánægð að vera í hótelinu á...
Kettlingur á nýtt heimili
Breki og Fjölnir halda á 2 mánaða kisustelpu sem fjölskyldan tók að sér. Kisan var að vonum ánægð að fara frá Kattholti . Nýja heimilisfangið...
Fannst slasaður eftir 4 mánuði.
Fimmtudaginn 27. október s.l. leitaði Lögreglan í Kópavogi til Kattholts eftir aðstoð við að ná slösuðum ketti sem var í sjálfheldu ofan í skurði...
Valkyrja á nýtt heimili
Bjartur heldur á kisustelpu sem hann ásamt fjölskyldu sinni ættleiddi í Kattholti. Hann gaf henni nafnið Valkyrja- Yrja, Nýja heimilisfangið er...
Sandra og Tietuy ættleiða kisustelpu
Sandra og Tietuy frá Lettlandi ættleiddu þessa fallegu kisustelpu. Nýja heimilisfangið er í Kópavogi. Til hamingju. Kær kveðjaKattholt
Skotta fær nýtt heimili
Systkynin Katrín Fjóla og Karl Fannar með kisustelpu sem þau veittu nýtt heimili. Henni var gefið nafnið Skotta. Nýja heimilið er Grafarvogur í Rvk....
Lubbi heim frá Kattholti
Hér eru tvíburarnir Einar Skuggi ,Björn Stormur, og systirin Embla Diljá halda hér á Lubba en hann týndist frá heimili sínu Og fannst í...
Matargjöf
Dagbjört, Sara, og Helena gefa óskilakisunum í Kattholti matargjöf. Kattavinafélag Íslands þakkar góðan hug til dýranna.Guð blessi ykkur. Kær kveðja...
Yfirgefin kisustelpa fær nýtt heimili
Stefnir og Íris taka að sér svarta og hvíta yfirgefna kisustelpu. Nýja heimilisfangið er Bogahlíð í Reykjavík. Mjög blíð og góð...
Gráma eignast nýtt heimili
Kristjana kom í Kattholt ásamt foreldrum sínum og valdi Grámu sem var skilin eftir á Hótel Kattholti í sumar. Mikil gleði skín úr augum beggja. Nýja...
Kisubörn í vanda
4 mánaða gamlir kettlingar voru í pappakassa fyrir utan Kattholt fyrir stuttu er starfsfólk mætti til vinnu.Komið var með móður þeirra í Kattholt...
Brella á nýtt heimili
Hér eru mæðgurna María og Dóra Krístrín með þrílita læðu sem þær veittu nýtt heimili. Kisan var að vonum ánægð. Nýja heimilið er í Grafarvogi...
Kattholti hefur verið færð minningargjöf
Myndin sýnir gefandann, Theodór Nóason, afhenda Sigríði Heiðberg ævintýralega fallega mynd. Á hana er letrað: Gefið til minningar um kisurnar...