Yrja á nýtt heimili

30 Jan, 2006

Þórey Inga og fjölskylda taka að sér læðu og veita henni nýtt heimili.

 

Yrja er tekin úr sambandi,eyrnamerkt, og bólusett.

 

Nýja heimilisfangið er Kópavogur.

 

Til hamingju.