Rut ásamt föður sínum tekur að sér hvíta 2 mánaða kisustelpu sem fæddist í Kattholti.
Litla kisan ber 15 stafa númer og var voðalega glöð að fara frá athvarfinu inn á nýtt heimili.
Hún flytur í Vesturbæ Reykjavíkur. Á myndinni er Rut með kettlinginn og Dagný vinkona fylgist með.
Til hamingju.