Kötturinn Palli kom í leitinnar eftir 4 og 1/2 ár, en hann var eyrnamerktur.
Það var kona sem kom með Palla upp á Dýraspítala og við erum henni afar þakklát. Það var mikill söknuður þegar Palli hvarf 18. júni 2001, en þvílík fagnaðarlæti þegar hringt var í okkur, en við vorum ekki alveg að trúa þessu.
Þetta er greinilega Palli, alveg með sömu taktana og þekkir okkur alveg.