Högni til SkagafjörðÞað er alltaf mikil gleði í Kattholti þegar óskiladýrin sem eigendur sækja ekki fá ný heimili.


Það hjálpar okkur að halda starfinu áfram. 3 febrúar fór þessi yndislegi högni norður í Skagafjörð.


En Sigríður Fjóla sem þar býr ásamt fjölskyldu sinni hafði séð kisuna á heimasíðu Kattholts og hringdi strax.


Hann var geltur og örmerktur í Kattholti.


Tl hamingju kæri vinur og nýja fjölskyldan þín.