Litla-Ljót fannst í Kattholti – týnd í 8 1/2 mánuð

31 jan, 2006

Datt út um glugga á  3 hæð við Eyjabakka í Reykjavík 27.apríl 2005.


Eigendur voru búnir að leita lengi . Í byrjun janúar 2005 var komið með svarta læðu á Dýraspítalann í Víðidal með bitsár á rófu. Kisan kom í Kattholt 4 janúar 2006


Litla-Ljót er mjög stygg og starfsfólk hélt að hún væril villt.


Til hamingju.