Þrílit læða kom í Kattholt 8 febrúar sl. Hún reyndist vera kettlingafull. Eigandi kisu kom aldrei að sækja hana.
21 febrúar byrjuðu hriðar hjá kisunni og fæðingin gekk erfiðlega. Hún var flutt á dýraspítalann í Víðidal og framkvæMdi dýralæknir keisaraskurð á dýrinu. Hún eignaðist 2 kettlinga og er hún ótrúlega dugleg að sinna þeim þó þrekið sé ekki mikið.
Til hamingu kisan okkar.