Krúsa dvelur á Hótel Kattholti um þessar mundir meðan eigendur hennar bregða sér af bæ.


Hún er 15 ára og kemur 2svar á ári á hótelið. Hún er orðin heimavön hér og er starfsfólkinu til ánægju.