Móðir með tvo afkvæmi sín hent út við Kattholt.Kettlingarnir voru í pappakassa en móðirin var laus.

 

Starfsmaður athvarfsins leit út um gluggann og sá móðurina sem stóð hjá kassanum sem börnin hennar voru í.

 

Dýrin yfirgefa aldrei afkvæmi sín. Mikið getum við mennirnir lært af dýrunum okkar.

 

Kattholt